Fimmtudaginn 24. október var samskóladagur grunnskólanna í Þingeyjarsveit.Á samskóladegi vinnur starfsfólk og nemendur skólanna þriggja í sveitarfélaginu saman, bæði við að undirbúa daginn og á deginum sjálfum. Þetta er m.a. liður í að efla tengsl og…
Í morgun var STÁSS stund í umsjón yngsta stigs.
Það er hefð fyrir því á föstudögum á yngsta stigi að ljúka kennsluvikunni á góðu danspartíi og er það mjög vinsælt á meðal nemenda. Oft taka nemendur af miðstigi og jafnvel unglingastigi þátt í danspa…
Haustfrí er í Þingeyjarskóla, grunnskóladeild, mánudaginn 21. október og þriðjudaginn 22. október.Við hlökkum til að taka á móti nemendum aftur miðvikudaginn 23. október og minnum á að þann dag er BLEIKUR dagur á landsvísu sem við munum að sjálfsögðu…