Þingeyjarskóli leggur áherslu á yndislestur sem er lestur í hljóði þar sem markmiðið er að lesa sér til ánægju. Yndislestur getur aukið orðaforða, skilning og þekkingu nemenda og þar með námsárangur þegar til lengri tíma er litið. Nemendur geta einni…
Í gær, mánudaginn 17. febrúar, kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Þingeyjarskóla. Að þessu sinni hitti hann nemendur á miðstigi og ræddi við þá um mikilvægi lesturs og ritunar og hvernig lestur hefur áhrif á orðaforða. Þá sagði hann nemendum frá þv…
Í haust var tekin sú ákvörðun að gefa út fréttabréf Þingeyjarskóla reglulega yfir skólaárið.
Útgáfa fréttabréfs er liður í sameiginlegri stefnumótun leik- og grunnskóladeildaÞingeyjarskóla með það að leiðarljósi að styrkja tengsl heimilis og skóla e…
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, v…