Þingeyjarskóli auglýsir eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf um miðjan janúar 2025.
Helstu verkefni
Vinnur undir leiðsögn yfirmatráðs.
Þátttaka í matseld fyrir nemendur og starfsfólk Þingeyjarskó…
Í dag var föndurdagur í grunnskólanum og af því tilefni bjóðum við foreldrum og forráðamönnum nemenda að koma og eiga ánægjulega samverustund með okkur hér í skólanum.
Við byrjuðum daginn á að kveikja á jólatrénu okkar og syngja saman nokkur jólalög…
Í morgun fengu nemendur í 4.-10. bekk rafræna heimsókn frá Gunnari Helgasyni rithöfundi.Fyrsta bók Gunnars kom út árið 1992 og síðan þá hefur hann skrifað fjölmargar barnabækur, þar á meðal vinsælu bækurnar um fótboltastrákinn Jón Jónsson og Stellubæ…