- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Jón Pétur danskennari kom í síðustu viku janúar og var með danstíma fyrir elstu tvo árganga leikskólans. Í lok tímans bættust yngri börnin við í salinn, tóku þátt í dansinum eða fylgdust með af ákafa. Taktskyn, hreyfiþroski, samhæfing og vitsmunalegur þroski örvast í þessum frábæru tímum, en það mikilvægasta er þó að gleðin skín af hverju andliti.