- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Þórir Már Einarsson skólaliði við Þingeyjarskóla færði skólanum að gjöf nokkur stjörnustríðs lego model. Þórir er mikill aðdáandi Star Wars ævintýrisins og ákvað að skólinn fengi að njóta nokkurra þeirra legomódela sem hann hefur sankað að sér á undangengnum árum. Nemendur skólans munu sannarlega nýta sér þessa höfðinglegu gjöf.
Þingeyjarskóli þakkar fyrir þessa frábæru gjöf.