Í dag var hundraðdaga hátíð í 1. bekk. Við gerðum okkur glaðan dag og unnum allskonar verkefni í tengslum við töluna 100. Nemendur mættu í náttfötum/kósýfötum, horfðu á Skýjahöllina og fengu popp, saltstangir, Tomma og Jenna kex og svala.
Frábær dagur í alla staði.