- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Ísland áður fyrr
Þessa dagana eru nemendur í 3. og 4. bekk að vinna að þemaverkefninu Ísland áður fyrr. Verkefnið skiptist í 3 hluta:
Við erum að fjalla um 1. hlutann og fengum við í heimsókn Ellu í Norðurhlíð. Hún sýndi okkur ýmislegt sem viðkom tóvinnu. Meðal annars fengu allir nemendur að prufa að kemba ull og spinna ullarband á rokk.
Þessi heimsókn var frábær í alla staði.