- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Skóladagatal grunnskóladeildar Þingeyjarskóla er nú aðgengilegt hér á vefnum.
Hægt er aðýta hér, nota flýtiflipa á forsíðu eða slóðina
https://www.thingeyjarskoli.is/static/files/skoladagatal/skoladagatal-2021-2022b.pdf
til þess að nálgast skóladagatal 2021-2022
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel skipulag dagsetninga sem þar má finna, m.a. skipulags- og viðtalsdaga, tímasetningar vetrar-, páska- og jólafría auk annarra hefðbundinna frídaga. Mögulega kemur til þess að færa þurfi einhverja daga til vegna óviðráðanlegra aðstæðna og svo minnum við á að dagsetning skíðaferðar er alltaf hreyfanleg eftir veðri og hentugleika. :)
Skólasetning verður að morgni mánudagsins 23. ágúst en þá mæta nemendur til fyrsta skóladags og haustþemavinnu þá vikuna.
Við hlökkum mikið til að taka á móti nemendum og vonumst til þess að komandi skólaár fái að njóta sín til fulls eftir undangengin tvö fordæmalaus skólaár.
Njótum sumarsins og hittumst hress í haust!