- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Skólaþingið er hugsað sem vettvangur til að hafa áhrif á skólastarfið með skoðanaskiptum og umræðum.
Vakin er athygli á því að heimferð nemenda er áætluð 40 mínútum seinna en á hefðbundnum miðvikudegi.
Nemendum, foreldrum, starfsfólki og gestum verður stillt upp í hópa og umræða tekin á sem breiðustum grunni. Í lok þingsins munum við koma saman og kynna niðurstöðu hópanna.
Nemendur unglingastigs munu verða hópstjórar og hafa til aðstoðar starfsfólk skólans.
Hvetjum foreldra/forráðamenn til að koma og taka þátt í umræðunni með okkur.
Málefni þingsins:
1. – 3. bekkur:
4. – 10. bekkur:
Bestu kveðjur.
Nemendur og starfsfólk grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla