- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Þann 4. desember var mikið um að vera í skólanum. Við byrjuðum á að kveikja á jólatrénu við skólann og sungum saman nokkur jólalög. Foreldrar og aðrir aðstandendur bættust í hópinn eftir morgunmat og föndruðu með krökkunum fram að hádegi. Mikil ánægja er alltaf með þennan dag þar sem allir koma saman og eiga ánægjulega og notalega föndurstund á aðventunni.
Landinn heimsótti okkur að þessu sinni og hér má sjá umfjöllun hans af þessum góða degi: