- Fréttir
- Deildir skólans
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistardeild
- Nemendur
Í dag er fyrsti skóladagur leikskólanemenda Þingeyjarskóla.
Leikskóladeildin Krílabær er sem áður á sínum stað á Laugum en Barnaborg flytur í sama húsnæði og hýsir grunnskóla- og tónlistardeild skólans. Heilmiklar framkvæmdir hafa átt sér stað í vor og sumar í þeim hluta er áður hýstu aðstöðu sundlaugar skólans og er stefnd á það að starfssemi Barnaborgar flytjist þangað í næstu viku í nýja og glæsilega aðstöðu.
Til að byrja með verður starfssemi Barnaborgar í kennsluálmu grunnskóladeildar.