Foreldrum/forráðamönnum er boðið í skólann að föndra með nemendum frá kl. 9.00-12.00. Nemendur fara heim eftir hádegismat.