Fréttir

Lausar stöður við Þingeyjarskóla

Auglýst er eftir leikskólakennara, íþróttakennara og námsráðgjafa

Sýslumótið í skólaskák

Skólaskákmót – Miðvikudagur 4. apríl

Vorgleði Þingeyjarskóla 15. mars

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 15. mars og hefst klukkan 20:00. Sýnt verður leikritið Fólk og ræningjar í Kardemommubæ eftir Thorbjörn Egner í umsjón miðstigs og 1. og 2. bekkja. Að lokinni sýningu verða kaffiveitingar og skólahljómsveitir Þingeyjarskóla munu leika nokkur lög. Miðaverð 2000 krónur fyrir fullorðna og 1000 krónur fyrir börn á skólaldri. Frítt fyrir börn á leikskólaaldri og grunnskólanemendur Þingeyjarsveitar. ATH.! Ekki er hægt að greiða með korti. Allir hjartanlega velkomnir. Nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla