Laust starf við Þingeyjarskóla
21.06.2019
Þingeyjarskóli auglýsir eftir starfsmanni í blandað starf.
Meðal viðfangsefna er stuðningur við nemendur með náms- og hegðunarvanda, umsjón með félagsmálum nemenda, ritarastörf og fleira sem sem skólastjóri kann að fela viðkomandi hverju sinni.