Fréttir

Jólakveðja

Þingeyjarskóli óskar nemendum, foreldrum þeirra og öðrum lesendum síðunnar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Skólasetning Þingeyjarskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16:30

Skólasetning Þingeyjarskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst kl.16:30. Setningin mun fara fram í skólahúsnæðinu. Allir velkomnir.

Skólaslit Þingeyjarskóla

Skólaslit Þingeyjarskóla verða þriðjudaginn 30. maí kl.16:30 í Ýdölum.

Grunnskólakennara vantar að Þingeyjarskóla.

Um tvær stöður er að ræða: Almenna kennslu og íþróttakennslu....... Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.

Heimsókn frá Krílabæ og 1. bekk grunnskólans

Fésbókarsíður Þingeyjarskóla

Upplýsingar og myndir úr skólastarfinu eru aðgengilegar á fésbókarsíðu og "tweetsíðu" skólans. Finna má síðurnar hér neðanmáls.

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Fyrir dyrum stendur Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla kl. 20:00 fimmtudaginn 16. mars.

Danstímar í Barnaborg