Fréttir

Bugsy Malone

Haustgleði Þingeyjarskóla var haldinn föstudaginn 21. október. Í samstarfi ......(smellið á fyrirsögnina til að lesa meira)

Kvennafrídagurinn

Konur leggja niður störf í dag kl. 14:38 til að minna á kjarajafnrétti. Vegna kvennafrídagsins munu konur starfandi í Þingeyjarskóla leggja niður vinnu eftir kl.14:38 í dag. (sjá neðanmáls ástæðu kvennafrídagsins) Deildarstjórar munu þó starfa áfram með þau börn sem ekki eiga þess kost að vera sótt fyrir kl.14:38. Feður sem eiga þess kost til að sækja börnin í leikskólann í dag eru hvattir til þess eða þá að senda afa, bræður eða frændur.

Haustgleði Þingeyjarskóla

Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 21. október og hefst klukkan 20:00. (smellið á fyrirsögnina til að fá frekari upplýsingar)

Landssamtök foreldra, Heimili og skóli með kynningu á læsissáttmála heimilis og skóla.

Mánudaginn 17. október er kynning á læsissáttmála Heimilis og skóla í Þingeyjarskóla kl. 18:00.

Marimbahópur 9. og 10. bekk

Marimbahópur nemenda úr 9. og 10. bekk tók þátt í Afrískri menningarhátíð í Reykjavík 28.sept - 2.okt