Fréttir

Foreldrafræðsla mánudaginn 26.september.

Sigga Dögg kynfræðingur verður með fræðslu fyrir foreldra og starfsfólk skóla: Hvernig tala fullorðnir við börn og unglinga um kynlíf? Fyrirlesturinn verður haldinn í Þróttó á Laugum næstkomandi mánudagskvöld kl.20:00. Hér má finna ágæta grein frá Siggu Dögg http://www.visir.is/takmarkast-kynfraedsla-vid-unglinga-/article/2015151219714

Líf og fjör í Barnaborg

Til foreldra í Norðurþingi og nágrenni

Spennandi fundur fyrir foreldra nemenda í leikskóla og 1.-4.bekk grunnskóla Hvernig sköpum við börnum okkar bestu þroskaskilyrði fyrir mál og tal? Fundurinn verður haldinn í Sam-komusal Borgarhólsskóla mánu-daginn 19. september kl. 17.00

Upplýsingar frá skólastjóra

Í september er ýmislegt á döfinni. Nemendur komnir á fullt í rútínu skóladagsins og margt að starfa að. Meðfylgjandi eru ýmsar hagnýtar upplýsingar og skráðir viðburðir í september .... (vinsamlegast ýtið með bendlinum á fyrirsögnina til að halda áfram lestrinum)

Aðalfundur foreldrafélags grunnskóladeildar Þingeyjarskóla.

Aðalfundur foreldrafélags grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður haldinn í húsnæði grunnskólans, þriðjudaginn 20 september klukkan 20.

Skólasetning Þingeyjarskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 16:30

Skólasetningin fer fram í húsnæði grunnskólans. Allir velkomnir á setninguna. Að setningu lokinni hitta nemendur og foreldrar umsjónakennara í heimastofum.

Skólasetning 23.ágúst

Skólasetning grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður 23.ágúst

Sumar og sól

Skólaslit Þingeyjarskóla

Skólaslit Þingeyjarskóla verða þriðjudaginn 31. maí kl. 16:30 á Ýdölum. Þar verða m.a. elstu börn leikskólanna útskrifuð.

Vortónleikar

Vortónleikar Tónlistardeildar Þingeyjarskóla verða haldnir í Ýdölum fimmtudaginn 12. maí kl. 16:00.