Fréttir

Eldfjöll og eldgos

Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun foreldrafélagsins á Laugum.

Óveðurspá

Ef til skólafalls kemur verður sent út sms til foreldra með upplýsingar þar um. Skólastjóri og skólabílstjórar reyna að meta sameiginlega hvenær veður og færð eru orðin það slæm að óhjákvæmilegt er að fella niður skóla. Þurfi að fella niður skólahald vegna veðurs eða ófærðar er ......ýtið á fyrirsögnina fyrir frekari lestur

Í Barnaborg er glens og gaman!

Þessa dagana hefur verið nóg að gera í Barnaborg. Þá er helst að nefna útiveru, afmæli, ýmiskonar verkefnavinna, slökunaræfingar og stanslaus gleði!

Bókavika - unnið með bækur að heiman

Jólakveðja

Þingeyjarskóli óskar nemendum og foreldrum þeirra sem og öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár færa birtu og yl.

Leikrit í lautinni

Skipulagsdagur grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla.

Nemendur grunnskólans mæta ekki í skólann föstudaginn 14. september vegna skipulagsdags kennara.

Gönguferð í góða veðrinu

Laust starf við Þingeyjarskóla

Þingeyjarskóli auglýsir eftir starfsmanni (70-100% starf) í leikskóladeildina Barnaborg fyrir skólaárið 2018/2019. (Ýtið með bendlinum á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar)