Fréttir

Skólasetning Þingeyjarskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16:30

Skólasetning Þingeyjarskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst kl.16:30. Setningin mun fara fram í skólahúsnæðinu. Allir velkomnir.

Skólaslit Þingeyjarskóla

Skólaslit Þingeyjarskóla verða þriðjudaginn 30. maí kl.16:30 í Ýdölum.

Grunnskólakennara vantar að Þingeyjarskóla.

Um tvær stöður er að ræða: Almenna kennslu og íþróttakennslu....... Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.

Heimsókn frá Krílabæ og 1. bekk grunnskólans

Fésbókarsíður Þingeyjarskóla

Upplýsingar og myndir úr skólastarfinu eru aðgengilegar á fésbókarsíðu og "tweetsíðu" skólans. Finna má síðurnar hér neðanmáls.

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Fyrir dyrum stendur Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla kl. 20:00 fimmtudaginn 16. mars.

Danstímar í Barnaborg

Föndurdagur í Þingeyjarskóla

Í dag var föndurdagur í skólanum. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans vann saman að því að búa til skemmtileg jólatengd verkefni. Dagurinn var mjög ánægjulegur í alla staði og skapaðist mjög notaleg og afslöppuð stemming. Mæting var mjög góða af hálfu forráðamanna og þökkum við öllum kærlega fyrir sem mættu og tóku þátt í deginum með okkur.

Skólaþing

Skólaþing var haldið í Þingeyjarskóla sl. miðvikudag. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og stóðu nemendur sig með prýði. Það voru tekin fyrir fimm umræðuefni: einkunnarorð skólans, skólareglur, félagslíf, snjalltækjanotkun og valgreinar.

Skólaþing grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Miðvikudaginn 23. nóvember boðum við til skólaþings grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla. Þingið hefst kl.13:00 og á að ljúka kl. 15:00.